Wednesday, July 9, 2014

Naked 3 Makeup look



Ég tók mig til og ákvað að sýna ykkur dæmi um hvernig makeup look ég myndi gera með Naked 3 palletuni sem ég talaði um í seinustu viku.

1. Ég byrjaði á því að taka Painterly Paint Pot frá MAC til að undirbúa fyrir augnskuggan.
Ég nota tvo bursta frá Real technques. Til að setja það á. Þann fyrsta (Detailer Brush) til að setja á allt augnlokið frá upper lashline til Brow Bone. Og þann seinni (Base shadow brush) til að jafna paint potið á augunum og blanda. 

2. Ég tók litinn Nooner á MAC 217 og setti hann aðeins fyrir ofan Crease-ið til að láta augun mín virðast stærri. Og blandaði vel.

3. Eftir það tók ég litin Strange með burstanum sem fygjir með naked 3 þéttari endan og spreyjaði smá Fix+ á hann. Og setti í inner cornerið alveg að miðju auganu mínu. 

3. Með sama burstanum nema bara hinum endanum þá tók ég litinn Factory og setti á hinn helmingin á augnlokinu. Tók síðam Mac 217 og blandaði þessa liti vel saman.

4. Setti pinku lítið af litnum Dust yfir augum og notaði bara puttana í það.

5. Notaði síðan Mascaran frá Covergirl , Lashblastvolume


Andlitið
1.Ég byrjaði á að setja þunnt lag af primer. Hann heitir Prime time (original) frá Bare minerals. Og læt hann þorna áður en ég held áfram.

2. Á meðan ég var að bíða eftir að primerinn minn þorni fór ég inná bað og bleyta Spongið mitt frá Real Technques. 

3. Síðan tók ég hyljarinn minn Mac pro long wear consealer og setti í þríhyrning undir augun mín. Og notaði spongið mitt til að blanda honum inní húðina svo hann fer ekki neitt.

4. Síðan tók ég True Match meikið mitt og set á allt andlitið mitt. Og blanda síðan aftur með Spongeinum mínum.

5. Þá er komið af því að koma smá lífi aftur í mig. Ég tók Contour brustann minn frá Real Technques með bronzernum mínum Nars Laguna. og setti léttilega undir kinnbeinið mitt til að ýkja þau smá.

6. Þá er komið á blush. Og ég tók Melba frá MAC og setti það líka mjög léttilega á kinnarnar.

7. Eins og alltaf spreyjaði ég Fix + yfir andlitið mitt til að klára.





           

Saturday, June 28, 2014

Naked 3 Review



Nýlega keypti ég þessa elsku. Hún lifir svo sannarlega fyrir orðspori sínu. 
Allir augnskuggarnir eru eins og smjör, þið hafið ábyggilega heyrt áður.
Ég mæli svo með þessari pallettu og það sakar ekki að Urban Decey prufar ekki vörunar sínar á dýrum.


Þessir augnskuggar eru svakarlegar mikið pigment.
 Sem þýðir að þegar þú notar þá kemur mjög mikill litur.
Með þessum sem eru ljósari og þá sérstaklega þessum sem er kallaður Dust og er eiginlega bara glimmer.
 Þá myndi ég mæla með spreyja Fix + til að fá enn sterkari lit og meira burstann. 
Þeir eru svakalega auðveldir að blanda það er kanski afþví ég er að nota MAC 217. 
Burstinn sem fylgir með er 2in1.
 Einu megin er fullkomið til að setja augnskugga og hinum meigin er hægt að nota til að blanda og líka setja augnskugga á. 


Ég hef alltaf átt í erfiðleikum að halda augnskugga á. Síðan kynntist ég Paint pot frá Mac.
 Og eftir að ég prufaði hann hjá vinkonu minni þá er ég búin að vera ástfangin.
Paint pot er til í alls skonarlitum en ég mæli þessum húðlitaða sem er undir Painterly.



Allir augnskuggarnir eru afskaplega fallegir.
Sérstaklega Blackheart það sést ekki mikið en það er rauð/bleik glimmer í honum sem afskaplega fallegt.



<a href="http://www.bloglovin.com/blog/13546727/?claim=fhkcvgbxsf8">Follow my blog with Bloglovin</a>

Friday, June 27, 2014

Byrjunin á Hanna is loving


Mig hefur langar rosalega lengi að stofna svona beauty blogg og loksins í dag ákvað ég bara að gera það. Ég er ekki lærður förðunarfræðingur bara stelpa úr Hafnarfirðinum sem elskar förðunarvörur og allt sem tengist því. 

Ég hef verið að horfa á youtube myndbönd og lesa förðunarblogg ásamt tískubloggum í marga mánuði og alltaf hugsað hversu geiðveikt væri það vera með svona blogg. 

Til að segja öðrum hvað þér finnst um einhverjar vörur, til að láta aðra vita álit þitt . Og gefa meðmæli því förðunarvörur hérna á íslandi eru bara of dýrar til að kaupa einhvað drasl.
Svo að aðrir geti lesið bloggið og til að heyra álit annarar venjulegrar stelpu sem hefur einnig áhuga á förðun. 


Í dag ætla ég að byrja þetta með að sýna ykkur hvað ég keypti mér þegar ég fór til Manchester fyrir viku. 

Þið þekkið mjög liklega allar þessar vörur en ef þið þekkir þær ekki bara með því að horfa á þær. Þá mun koma meira um vörunar seinna.

Hérna er alla veganna listinn:
1. Mac - Fix+
2. bareMinerals - Prime time in original
  3. Bourjois - Rouge Edition Velvet in 06 Pink pong
4. Urban Decay - Naked 3
5.Real Techniques - retractable kabuki brush
6. Mac - Prep+Prime Transparent Finishing Powder
7. Nars - Laguna
8. Lush - Lip Scrub in Bubbblegum 
9. Mac - Pro longwear Paint Pot in Painterly
10. Mac - Pro longwear concealer 
11. Mac - Powder blush in Melba
12. Mac Lipstick in Please Me (Matte)
13. Loreal paris - True Match foundation
14. Mac - Brush 217
15. Real Techniques - Core collection
16. Real Techniques - Miracle Complexion Sponge